Fara í innihald

hvers

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Spurnarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hver hver hvert/ hvað hverjir hverjar hver
Þolfall hvern hverja hvert/ hvað hverja hverjar hver
Þágufall hverjum hverri hverju hverjum hverjum hverjum
Eignarfall hvers hverrar hvers hverra hverra hverra

Spurnarfornafn

hvers

[1] eignarfall: eintala: (karlkyn), (hvorugkyn)
Sjá einnig, samanber
hvers vegna
Dæmi
[1] „«Og hvers sonur ertu?» spurði karlinn, «segðu mér allt, ég sver þér það við vorn mikla spámann, að engin svik búa undir orðum mínum.»“ (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Þúsund og ein nótt)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hvers