Fara í innihald

spurnarfornafn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spurnarfornafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spurnarfornafn spurnarfornafnið spurnarfornöfn spurnarfornöfnin
Þolfall spurnarfornafn spurnarfornafnið spurnarfornöfn spurnarfornöfnin
Þágufall spurnarfornafni spurnarfornafninu spurnarfornöfnum spurnarfornöfnunum
Eignarfall spurnarfornafns spurnarfornafnsins spurnarfornafna spurnarfornafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spurnarfornafn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] málfræði: Spurnarfornöfn (skammstöfun: sfn.) eru í íslensku fornöfnin hver, hvor, hvaða og hvílíkur. Hvað var upphaflega sérstakt fornafn en hefur runnið saman við hver og er nú aðeins notað sérstætt.
Sjá einnig, samanber
fornafn, nafn

Þýðingar

Tilvísun

Spurnarfornafn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spurnarfornafn