hunang

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hunang“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hunang hunangið
Þolfall hunang hunangið
Þágufall hunangi hunanginu
Eignarfall hunangs hunangsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Hunang.

Nafnorð

hunang (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Hunang er gulleitur seigfljótandi sætur vökvi sem býflugur og önnur skordýr vinna úr blómasafa, plöntusafa og safa sem önnur skordýr sem sjúga plöntur seyta.
Dæmi
[1] Hunang er notað í matargerð, til að brugga mjöð og við náttúrulækningar. Til eru margar tegundir af hunangi, en bragð þess mótast öðru fremur af umhverfi býflugnabúsins, t.d. því hvaða tegundir blómplantna eru ríkjandi í næsta nágrenni.

Þýðingar

Tilvísun

Hunang er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hunang

Margmiðlunarefni tengt „hunangi“ er að finna á Wikimedia Commons.