hríðskotariffill
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hríðskotariffill (karlkyn); sterk beyging
- [1] Hríðskotariffill er al- eða hálfsjálfvirkt handskotvopn, sem skýtur 5,5 mm til 8 mm riffilskotum. Er léttari og meðfærilegri en vélbyssa, en ekki eins langdrægur, en er þyngri og langdrægari en hríðskotabyssa.
- Samheiti
- [1] árásarriffill
- Yfirheiti
- [1] vopn
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hríðskotariffill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hríðskotariffill “