hríðskotariffill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hríðskotariffill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hríðskotariffill hríðskotariffillinn hríðskotarifflar hríðskotarifflarnir
Þolfall hríðskotariffil hríðskotariffilinn hríðskotariffla hríðskotarifflana
Þágufall hríðskotariffli hríðskotarifflinum hríðskotarifflum hríðskotarifflunum
Eignarfall hríðskotariffils hríðskotariffilsins hríðskotariffla hríðskotarifflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hríðskotariffill (karlkyn); sterk beyging

[1] Hríðskotariffill er al- eða hálfsjálfvirkt handskotvopn, sem skýtur 5,5 mm til 8 mm riffilskotum. Er léttari og meðfærilegri en vélbyssa, en ekki eins langdrægur, en er þyngri og langdrægari en hríðskotabyssa.
Samheiti
[1] árásarriffill
Yfirheiti
[1] vopn

Þýðingar

Tilvísun

Hríðskotariffill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hríðskotariffill