Fara í innihald

árásarriffill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „árásarriffill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall árásarriffill árásarriffillinn árásarrifflar árásarrifflarnir
Þolfall árásarriffil árásarriffilinn árásarriffla árásarrifflana
Þágufall árásarriffli árásarrifflinum árásarrifflum árásarrifflunum
Eignarfall árásarriffils árásarriffilsins árásarriffla árásarrifflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

árásarriffill (karlkyn); sterk beyging

[1] hríðskotariffill
Samheiti
[1] hríðskotariffill
Yfirheiti
[1] vopn

Þýðingar

Tilvísun

Árásarriffill er grein sem finna má á Wikipediu.