hraðbraut
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hraðbraut (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Hraðbraut er þjóðvegur sem er hannaður fyrir öruggan hraðakstur vélknúinna ökutækja með því að fjarlægja öll samlæg gatnamót. Það eru því engin gatnamót á hraðbraut, aðeins aðreinar og afreinar. Hraðbrautir eru venjulega með að minnsta kosti tvær akreinar í báðar áttir og samfellt vegrið.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „«Þetta er fyrsta brautin sem er opnuð tvöfölduð á Íslandi,» segir Steinþór og nefnir að þetta sé því fyrsta hraðbrautin á landinu þó hún verði það vonandi ekki í þeim skilningi.“ (Vísir.is : Fyrsta hraðbraut Íslands)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hraðbraut“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hraðbraut “