Fara í innihald

hraður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá hraður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hraður hraðari hraðastur
(kvenkyn) hröð hraðari hröðust
(hvorugkyn) hratt hraðara hraðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hraðir hraðari hraðastir
(kvenkyn) hraðar hraðari hraðastar
(hvorugkyn) hröð hraðari hröðust

Lýsingarorð

hraður

[1] skjótur
Orðsifjafræði
norræna hraðr

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hraður