Fara í innihald

hræddur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá hræddur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hræddur hræddari hræddastur
(kvenkyn) hrædd hræddari hræddust
(hvorugkyn) hrætt hræddara hræddast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hræddir hræddari hræddastir
(kvenkyn) hræddar hræddari hræddastar
(hvorugkyn) hrædd hræddari hræddust

Lýsingarorð

hræddur

[1] smeykur

hræddur/lýsingarorðsbeyging

Orðtök, orðasambönd
vera hræddur um eitthvað/eitthvern (óttast um eitthvað/eitthvern)
vera hræddur við eitthvað/eitthvern (óttast eitthvað/eitthvern)
Sjá einnig, samanber
hræða
hræðsla

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hræddur