hræða

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „hræða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hræða hræðan hræður hræðurnar
Þolfall hræðu hræðuna hræður hræðurnar
Þágufall hræðu hræðunni hræðum hræðunum
Eignarfall hræðu hræðunnar hræða/ hræðna hræðanna/ hræðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hræða (kvenkyn); veik beyging

[1] mannvera
[2] eitthvað til að hræðast
Undirheiti
[2] fuglahræða
Orðtök, orðasambönd
[1] ekki hræða (ekki nokkur maður)
[1] (varla) nokkrar hræður ((varla) nokkrir menn)

Þýðingar

Tilvísun

Hræða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hræðaSagnbeyging orðsinshræða
Tíð persóna
Nútíð ég hræði
þú hræðir
hann hræðir
við hræðum
þið hræðið
þeir hræða
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég hræddi
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   hrætt
Viðtengingarháttur ég hræði
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   hræddu
Allar aðrar sagnbeygingar: hræða/sagnbeyging

Sagnorð

hræða (+þf.); veik beyging

[1] skelfa
[2] hræðast: vera hræddur við eitthvað; hafa beyg af einhverju
Sjá einnig, samanber
hræðilegur, hræðsla, hræðslugjarn, hræðslulaus

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hræða