holdgómur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „holdgómur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall holdgómur holdgómurinn holdgómar holdgómarnir
Þolfall holdgóm holdgóminn holdgóma holdgómana
Þágufall holdgómi holdgóminum/ holdgómnum holdgómum holdgómunum
Eignarfall holdgóms holdgómsins holdgóma holdgómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

holdgómur (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði/líffræði: í munni: mjúkur gómur (fræðiheiti: palatum molle)


Samheiti
[1] gómtjald
Andheiti
[1] harðgómur
Yfirheiti
[1] gómur

Þýðingar

Tilvísun

Holdgómur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn372820