hneta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hneta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hneta hnetan hnetur hneturnar
Þolfall hnetu hnetuna hnetur hneturnar
Þágufall hnetu hnetunni hnetum hnetunum
Eignarfall hnetu hnetunnar hneta hnetanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hneta (kvenkyn); veik beyging

[1] Hneta er þurr ávöxtur með eitt fræ (sjaldnar tvö) þar sem veggir fræhylkisins verða harðir þegar það nær fullum þroska og fræið er laust frá fræhylkinu. Hnetur flokkast sem þurraldin vegna þess að þær hafa þurrt fræleg. Þær innihalda mikið af olíu og eru því eftirsóttur matur og orkugjafi

Þýðingar

Tilvísun

Hneta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hneta