Fara í innihald

hlutabréfamarkaður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Nafnorð

Fallbeyging orðsins „hlutabréfamarkaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hlutabréfamarkaður hlutabréfamarkaðurinn hlutabréfamarkaðir hlutabréfamarkaðirnir
Þolfall hlutabréfamarkað hlutabréfamarkaðinn hlutabréfamarkaði hlutabréfamarkaðina
Þágufall hlutabréfamarkaði hlutabréfamarkaðinum/ hlutabréfamarkaðnum hlutabréfamörkuðum hlutabréfamörkuðunum
Eignarfall hlutabréfamarkaðar/ hlutabréfamarkaðs hlutabréfamarkaðarins hlutabréfamarkaðsins hlutabréfamarkaða hlutabréfamarkaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

hlutabréfamarkaður (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
hlutabréfa- og markaður
Sjá einnig, samanber
verðbréfamarkaður
Dæmi
[1] „Ekkert lát er á lækkunum á hlutabréfamörkuðum.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Markaðir í frjálsu falli. 5.8.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Hlutabréfamarkaður er grein sem finna má á Wikipediu.