hlust

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska



Fallbeyging orðsins „hlust“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hlust hlustin hlustir hlustirnar
Þolfall hlust hlustina hlustir hlustirnar
Þágufall hlust hlustinni hlustum hlustunum
Eignarfall hlustar hlustarinnar hlusta hlustanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hlust (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðtök, orðasambönd
[1] leggja við hlustirnar
Afleiddar merkingar
[1] hlusta, hlustarverkur

Þýðingar

Tilvísun

Hlust er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hlust