Fara í innihald

hlot

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hlot“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hlot hlotið
Þolfall hlot hlotið
Þágufall hloti hlotinu
Eignarfall hlots hlotsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hlot (hvorugkyn); sterk beyging

[1] byggingarverkfræði (jarðtækni), afmörkuð heild af efni, sem dæmi er ský hlot úr vatnsdropum
Undirheiti
[1] berghlot, jarðvegshlot, vatnshlot, eiturgasshlot

Þýðingar

Tilvísun

Hlot er grein sem finna má á Wikipediu.