hlaupahjól
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hlaupahjól (hvorugkyn)
- [1] hjól með stýri, bretti og hjólum, knúin áfram af þeim sem stendur á hjólinu en hann hefur annan fótinn á brettinu en notar hinn til að spyrna hjólinu áfram.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
- [1] reiðhjól
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hlaupahjól“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hlaupahjól “