hlaupahjól

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hlaupahjól“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hlaupahjól hlaupahjólið hlaupahjól hlaupahjólin
Þolfall hlaupahjól hlaupahjólið hlaupahjól hlaupahjólin
Þágufall hlaupahjóli hlaupahjólinu hlaupahjólum hlaupahjólunum
Eignarfall hlaupahjóls hlaupahjólsins hlaupahjóla hlaupahjólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hlaupahjól (hvorugkyn);

[1] hjól með stýri, bretti og hjólum, knúin áfram af þeim sem stendur á hjólinu en hann hefur annan fótinn á brettinu en notar hinn til að spyrna hjólinu áfram.
Orðsifjafræði
[1] hlaupa- hjól
Sjá einnig, samanber
[1] reiðhjól

Þýðingar

Tilvísun

Hlaupahjól er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hlaupahjól