hjónaband
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hjónaband (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] hjónaband er sáttmáli, oftast siðferðilegur, trúarlegur og lagalegur, milli tveggja einstaklinga um samvistir og sameiginlega ábyrgð
- Samheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [1] fyrir hjónaband
- [1] ganga í hjónaband
- [1] sundra hjónabandi
- [1] utan hjónabands
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hjónaband“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hjónaband “