Fara í innihald

hjónaband

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hjónaband“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hjónaband hjónabandið hjónabönd hjónaböndin
Þolfall hjónaband hjónabandið hjónabönd hjónaböndin
Þágufall hjónabandi hjónabandinu hjónaböndum hjónaböndunum
Eignarfall hjónabands hjónabandsins hjónabanda hjónabandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hjónaband (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hjónaband er sáttmáli, oftast siðferðilegur, trúarlegur og lagalegur, milli tveggja einstaklinga um samvistir og sameiginlega ábyrgð
Samheiti
[1] hjúskapur, gifting, staðfesta
Orðtök, orðasambönd
[1] fyrir hjónaband
[1] ganga í hjónaband
[1] sundra hjónabandi
[1] utan hjónabands

Þýðingar

Tilvísun

Hjónaband er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hjónaband