gifting

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gifting“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gifting giftingin giftingar giftingarnar
Þolfall giftingu giftinguna giftingar giftingarnar
Þágufall giftingu giftingunni giftingum giftingunum
Eignarfall giftingar giftingarinnar giftinga giftinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gifting (kvenkyn); sterk beyging

[1] Gifting eða brúðkaup (giftumál, hjónavígsla eða pússun) er vígsla eða staðfesting (oftast) tveggja aðila frammi fyrir guði (eða borgardómara) og gerir þeim hjónaband úr eiðum beggja.
Samheiti
[1] brúðkaup, hjónaband
Afleiddar merkingar
gifta, giftast
Sjá einnig, samanber
brúður, brúðgumi

Þýðingar

Tilvísun

Gifting er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gifting