Fara í innihald

hellir

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hellir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hellir hellirinn hellar hellarnir
Þolfall helli hellinn hella hellana
Þágufall helli hellinum hellum hellunum
Eignarfall hellis hellisins hella hellanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hellir (karlkyn); sterk beyging

[1] landafræði: stærri hellisskúti; hola
[2] læknisfræði: antrum
Framburður
IPA: [hɛd̥ˌlɪr̥]
Afleiddar merkingar
[1] Hellisheiði
Sjá einnig, samanber
hella

Þýðingar

Tilvísun

Hellir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hellir
Íðorðabankinn375103