heiti
Útlit
Sjá einnig: Heiti |
Íslenska
Beygt orð (lýsingarorð)
heiti
- [1] frumstig, nefnifall, veik beyging, karlkyn orðsins „heitur“
Beygt orð (nafnorð)
heiti
- [1] þágufall, eintala orðsins „heit“
Nafnorð
heiti (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] nafn
- [2] í málfræði
- Samheiti
- [1] nafn
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- virðingarheiti
- [1] heita
- [2] safnheiti, sérheiti, staðaheiti (staðarheiti), undirheiti, yfirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Heiti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „heiti “