heimskingi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heimskingi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heimsingi heimsinginn heimsingjar heimsingjarnir
Þolfall heimsingja heimsingjann heimsingja heimsingjana
Þágufall heimsingja heimsingjanum heimsingjum heimsingjunum
Eignarfall heimsingja heimsingjans heimsingja heimsingjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heimskingi (karlkyn); veik beyging

[1] heimsk, vitgrönn manneskja
Samheiti
[1] fábjáni, fífl, bjáni, vingull

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „heimskingi