vingull

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vingull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vingull vingullinn vinglar vinglarnir
Þolfall vingul vingulinn vingla vinglana
Þágufall vingli vinglinum vinglum vinglunum
Eignarfall vinguls vingulsins vingla vinglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vingull (karlkyn); sterk beyging

[1] ættkvísl (fræðiheiti: festuca) af grasaætt sem telur um 300 tegundir og lifa flestar í tempruðu loftslagi.
[2] glannalegur maður
[3] getnaðarlimur á karlmanni, einnig notað um hesta
[4] heimskingi
Afleiddar merkingar
vingulslegur

Þýðingar

Tilvísun

Vingull er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vingull