Fara í innihald

hamborgari

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Hamborgari

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hamborgari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hamborgari hamborgarinn hamborgarar hamborgararnir
Þolfall hamborgara hamborgarann hamborgara hamborgarana
Þágufall hamborgara hamborgaranum hamborgurum hamborgurunum
Eignarfall hamborgara hamborgarans hamborgara hamborgaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Hamborgari

Nafnorð

hamborgari (karlkyn); veik beyging

[1] Hamborgari er samloka með kjöti, hakki, sem ýmist er steikt á pönnu eða grillað. Kjötið sjálft er kryddað með hentugu kryddi og sett í hamborgarabrauð. Álegg, s.s. grænmeti og sósa, er haft á milli.

Þýðingar

Tilvísun

Hamborgari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hamborgari