húsamús

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „húsamús“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall húsamús húsamúsin húsamýs húsamýsnar
Þolfall húsamús húsamúsina húsamýs húsamýsnar
Þágufall húsamús húsamúsinni húsamúsum húsamúsunum
Eignarfall húsamúsar húsamúsarinnar húsamúsa húsamúsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Húsamús

Nafnorð

húsamús (kvenkyn); sterk beyging

[1] spendýr af músaætt (fræðiheiti: Mus musculus)
Yfirheiti
mús, dýr, nagdýr, spendýr
Dæmi
[1] „Húsamús er sennilega komin frá sunnanverðri Mið-Asíu.“ (Íslensku landspendýrinWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Íslensku landspendýrin: Húsamúsin)

Þýðingar

Tilvísun

Húsamús er grein sem finna má á Wikipediu.