Fara í innihald

hástafur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hástafur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hástafur hástafurinn hástafir hástafirnir
Þolfall hástaf hástafinn hástafi hástafina
Þágufall hástaf hástafnum hástöfum hástöfunum
Eignarfall hástafs hástafsins hástafa hástafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hástafur (karlkyn); sterk beyging

[1] bókstafur eins og A, B, C, o.s.frv.
Orðsifjafræði
há- og stafur
Andheiti
[1] lágstafur
Yfirheiti
[1] bókstafur

Þýðingar

Tilvísun

Hástafur er grein sem finna má á Wikipediu.