guðspjall

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „guðspjall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall guðspjall guðspjallið guðspjöll guðspjöllin
Þolfall guðspjall guðspjallið guðspjöll guðspjöllin
Þágufall guðspjalli guðspjallinu guðspjöllum guðspjöllunum
Eignarfall guðspjalls guðspjallsins guðspjalla guðspjallanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

guðspjall (hvorugkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
Tökuorð úr forn-ensku "god spell" sem merkir "fagnaðar-erindi" og er þýðing á "evangelium". Evangelium er myndað af gríska orðinu εὐαγγέλιον (evángelion), samsett úr εὐ (ev “góð”) +‎ αγγέλιον (ángelion, “tíðindi”).

Þýðingar

Tilvísun

Guðspjall er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „guðspjall