grindhvalur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „grindhvalur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grindhvalur grindhvalurinn grindhvalir grindhvalirnir
Þolfall grindhval grindhvalinn grindhvali grindhvalina
Þágufall grindhval grindhvalnum grindhvölum grindhvölunum
Eignarfall grindhvals grindhvalsins grindhvala grindhvalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

grindhvalur (karlkyn); sterk beyging

[1] lítill tannhvalur (fræðiheiti: Globicephala melas) af höfrungaætt

Þýðingar

Tilvísun

Grindhvalur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „grindhvalur