grasgarður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „grasgarður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grasgarður grasgarðurinn grasgarðar grasgarðarnir
Þolfall grasgarð grasgarðinn grasgarða grasgarðana
Þágufall grasgarði grasgarðinum grasgörðum grasgörðunum
Eignarfall grasgarðs grasgarðsins grasgarða grasgarðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

grasgarður (karlkyn); sterk beyging

[1] garður þar sem eru margfaldar tegundir af einstökum plöntum, trjám og runnum
Orðsifjafræði
gras og garður
Aðrar stafsetningar
[1] grasagarður
Undirheiti
[1] grasafræðigarður

Þýðingar

Tilvísun

Grasgarður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „grasgarður