grasafræðigarður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „grasafræðigarður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grasafræðigarður grasafræðigarðurinn grasafræðigarðar grasafræðigarðarnir
Þolfall grasafræðigarð grasafræðigarðinn grasafræðigarða grasafræðigarðana
Þágufall grasafræðigarði grasafræðigarðinum grasafræðigörðum grasafræðigörðunum
Eignarfall grasafræðigarðs grasafræðigarðsins grasafræðigarða grasafræðigarðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

grasafræðigarður (karlkyn); sterk beyging

[1] garður þar sem eru margfaldar tegundir af einstökum trjám og runnum
Orðsifjafræði
grasafræði- og garður
Yfirheiti
[1] grasgarður

Þýðingar

Tilvísun

Grasafræðigarður er grein sem finna má á Wikipediu.