grænskjaldbaka

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „grænskjaldbaka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grænskaldbaka grænskaldbakan grænskaldbökur grænskaldbökurnar
Þolfall grænskaldböku grænskaldbökuna grænskaldbökur grænskaldbökurnar
Þágufall grænskaldböku grænskaldbökunni grænskaldbökum grænskaldbökunum
Eignarfall grænskaldböku grænskaldbökunnar grænskaldbaka/ grænskaldbakna grænskaldbakanna/ grænskaldbaknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Grænskjaldbaka

Nafnorð

grænskjaldbaka (kvenkyn); veik beyging

[1] dýr (fræðiheiti: Chelonia mydas)
Orðsifjafræði
græn- og skjaldbaka
Yfirheiti
[1] skjaldbaka
Dæmi
[1] „Önnur tegund sækjaldbaka (sic!) sem vert er að minnast á er grænskjaldbakan (Chelonia mydas) sem tilheyrir hinni ætt sæskjaldbaka, Cheloniidae.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað getið þið sagt mér um sæskjaldbökur?)

Þýðingar

Tilvísun

Grænskjaldbaka er grein sem finna má á Wikipediu.