gráhvalur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gráhvalur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gráhvalur gráhvalurinn gráhvalir gráhvalirnir
Þolfall gráhval gráhvalinn gráhvali gráhvalina
Þágufall gráhval gráhvalnum gráhvölum gráhvölunum
Eignarfall gráhvals gráhvalsins gráhvala gráhvalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gráhvalur (karlkyn); sterk beyging

[1] spendýr; hvalur (fræðiheiti: Eschrichtius robustus)
Orðsifjafræði
grá og hvalur
Samheiti
[1] sandlægja
Yfirheiti
[1] hvalur

Þýðingar

Tilvísun

Gráhvalur er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn405579