Fara í innihald

gleymmérei

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gleymmérei“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gleymmérei gleymméreiin gleymméreiar gleymméreiarnar
Þolfall gleymmérei gleymméreiina gleymméreiar gleymméreiarnar
Þágufall gleymmérei gleymméreiinni gleymméreium gleymméreiunum
Eignarfall gleymméreiar gleymméreiarinnar gleymméreia gleymméreianna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Gleymmérei

Nafnorð

gleymmérei (kvenkyn); sterk beyging

[1] planta (fræðiheiti: Myosotis arvensis)
[2] (fræðiheiti: Myosotis)
Samheiti
[1,2] gleym-mér-ei

Þýðingar

Tilvísun

Gleym-mér-ei er grein sem finna má á Wikipediu.