Fara í innihald

gleym-mér-ei

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gleym-mér-ei“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gleym-mér-ei gleym-mér-eiin gleym-mér-eiar gleym-mér-eiarnar
Þolfall gleym-mér-ei gleym-mér-eiina gleym-mér-eiar gleym-mér-eiarnar
Þágufall gleym-mér-ei gleym-mér-eiinni gleym-mér-eium gleym-mér-eiunum
Eignarfall gleym-mér-eiar gleym-mér-eiarinnar gleym-mér-eia gleym-mér-eianna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Gleym-mér-eiar

Nafnorð

gleym-mér-ei (kvenkyn); sterk beyging

[1] planta (fræðiheiti: Myosotis arvensis)
[2] (fræðiheiti: Myosotis)
Orðsifjafræði
gleym + mér + ei
Samheiti
[1,2] gleymmérei

Þýðingar

Tilvísun

Gleym-mér-ei er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gleym-mér-ei