Fara í innihald

gjörgæsludeild

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gjörgæsludeild“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gjörgæsludeild gjörgæsludeildin gjörgæsludeildir gjörgæsludeildirnar
Þolfall gjörgæsludeild gjörgæsludeildina gjörgæsludeildir gjörgæsludeildirnar
Þágufall gjörgæsludeild gjörgæsludeildinni gjörgæsludeildum gjörgæsludeildunum
Eignarfall gjörgæsludeildar gjörgæsludeildarinnar gjörgæsludeilda gjörgæsludeildanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gjörgæsludeild (kvenkyn); sterk beyging

[1] deild sjúkrahúss
Dæmi
[1] „Að sögn vakthafandi læknis er manninum nú haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi, en vonast er til að maðurinn losni úr henni fljótlega.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Haldið sofandi á gjörgæsludeild)

Þýðingar

Tilvísun

Gjörgæsludeild er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gjörgæsludeild