gjörgæsludeild
Útlit
Íslenska
Nafnorð
gjörgæsludeild (kvenkyn); sterk beyging
- [1] deild sjúkrahúss
- Dæmi
- [1] „Að sögn vakthafandi læknis er manninum nú haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi, en vonast er til að maðurinn losni úr henni fljótlega.“ (Mbl.is : Haldið sofandi á gjörgæsludeild)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Gjörgæsludeild“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gjörgæsludeild “