Fara í innihald

deild

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „deild“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall deild deildin deildir deildirnar
Þolfall deild deildina deildir deildirnar
Þágufall deild deildinni deildum deildunum
Eignarfall deildar deildarinnar deilda deildanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

deild (kvenkyn); sterk beyging

[1] ákveðin hluti einhvers sem deilt hefur verið niður í flokka:
[1a] sjúkrahúsadeild
[1b] fyrirtækisdeild
[1c] íþróttafélagsdeild
[1d] hersdeild
[1e] háskóladeild
[1f] alþingisdeild
Orðtök, orðasambönd
[1f] neðri deild

Þýðingar

Tilvísun

Deild er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „deild