gervitungl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „gervitungl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gervitungl gervitunglið gervitungl gervitunglin
Þolfall gervitungl gervitunglið gervitungl gervitunglin
Þágufall gervitungli gervitunglinu gervitunglum gervitunglunum
Eignarfall gervitungls gervitunglsins gervitungla gervitunglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gervitungl (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Gervitungl er manngert tæki eða hlutur, sem komið hefur verið á sporbaug um stjarnfræðilegt fyrirbæri.
Samheiti
[1] gervihnöttur
Sjá einnig, samanber
farskiptatungl, geimstöð, Hubble-sjónaukinn, njósnahnöttur, veðurtungl

Þýðingar

Tilvísun

Gervitungl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gervitungl
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „gervitungl