Fara í innihald

geisladiskadrif

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „geisladiskadrif“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall geisladiskadrif geisladiskadrifið geisladiskadrif geisladiskadrifin
Þolfall geisladiskadrif geisladiskadrifið geisladiskadrif geisladiskadrifin
Þágufall geisladiskadrifi geisladiskadrifinu geisladiskadrifum geisladiskadrifunum
Eignarfall geisladiskadrifs geisladiskadrifsins geisladiskadrifa geisladiskadrifanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

geisladiskadrif (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Geisladiskadrif er tölvuíhlutur sem les gögn af geisladiskum. Þannig er hægt að dreifa tölvugögnum, forritum og öðrum með einföldum hætti.
Orðsifjafræði
geisladiska- og drif
Yfirheiti
[1] diskadrif
Dæmi
[1] Sum geisladiskadrif eru samsteypa af geislaskrifara (drif sem skrifar gögn á geisladisk) og DVD-drifi (og -skrifara).

Þýðingar

Tilvísun

Geisladiskadrif er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „geisladiskadrif“