gaumljós

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gaumljós“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gaumljós gaumljósið gaumljós gaumljósin
Þolfall gaumljós gaumljósið gaumljós gaumljósin
Þágufall gaumljósi gaumljósinu gaumljósum gaumljósunum
Eignarfall gaumljóss gaumljóssins gaumljósa gaumljósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gaumljós (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Gaumljós er (rautt) rafljós, oftast örlítið, til að vara við eða vekja athygli á einhverju (t.d. í mælaborði ökutækja, á símum og ýmiss konar raftækjum til heimilisnota). Gaumljós er t.d. það ljós sem kviknar þegar eldsneytið er að verða búið í bensíntank bíla.

Þýðingar

Tilvísun

Gaumljós er grein sem finna má á Wikipediu.