Fara í innihald

gítar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


venjulegt:
Fallbeyging orðsins „gítar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gítar gítarinn gítarar gítararnir
Þolfall gítar gítarinn gítara gítarana
Þágufall gítar gítarnum gítörum gítörunum
Eignarfall gítars gítarsins gítara gítaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
óvenjulegt:
Fallbeyging orðsins „gítar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gítar gítarinn gítarar gítararnir
Þolfall gítar gítarinn gítara gítarana
Þágufall gítar gítarnum gíturum gíturunum
Eignarfall gítars gítarsins gítara gítaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gítar (karlkyn); sterk beyging

[1] strengjahljóðfæri

Þýðingar

Tilvísun

Gítar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gítar