fæðukeðja
Útlit
Íslenska
Nafnorð
fæðukeðja (kvenkyn); veik beyging
- [1] þrepaskipt röð lífvera í vistkerfi þar sem hver hópur nærist á næringarefnum sem fást á næsta þrepi fyrir neðan
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Háhyrningar (Orcinus orca) lifa efst í fæðukeðjunni og eru því svokölluð ‚topprándýr‘.“ (Vísindavefurinn : Hvernig er fæðukeðja hafsins?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun