Fara í innihald

fæðukeðja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fæðukeðja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fæðukeðja fæðukeðjan fæðukeðjur fæðukeðjurnar
Þolfall fæðukeðju fæðukeðjuna fæðukeðjur fæðukeðjurnar
Þágufall fæðukeðju fæðukeðjunni fæðukeðjum fæðukeðjunum
Eignarfall fæðukeðju fæðukeðjunnar fæðukeðja fæðukeðjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fæðukeðja (kvenkyn); veik beyging

[1] þrepaskipt röð lífvera í vistkerfi þar sem hver hópur nærist á næringarefnum sem fást á næsta þrepi fyrir neðan
Orðsifjafræði
fæðu- og keðja
Dæmi
[1] „Háhyrningar (Orcinus orca) lifa efst í fæðukeðjunni og eru því svokölluð ‚topprándýr‘.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig er fæðukeðja hafsins?)

Þýðingar

Tilvísun

Fæðukeðja er grein sem finna má á Wikipediu.