fuglasöngur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
fuglasöngur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Fuglasöngur er í dýratónfræði hljóð, venjulega hljómfagurt í eyrum manna sem margir fuglar af spörfuglaættbálknum gefa frá sér í þeim tilgangi að eiga samskipti við aðra fugla af sömu tegund.
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] söngur
- Dæmi
- [1] „Er fuglasöngur, brimhljóð og vélarhljóð tónlist?“ (Vísindavefurinn : Hvað aðgreinir tónlist frá hávaða?)
- [1] „Grasviðri og gróandi jörð; fuglasöngur og sumarsól, vorblíða og blómilmur vekur vonir og hug manna, starfsvilja og langanir til lífsins.“ (Snerpa.is : Ef guð lofar, eftir Þorgils gjallanda)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Fuglasöngur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Af hverju syngja fuglar?“ >>>