söngur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
söngur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Söngur er tónlist flutt af söngvara, sem myndar tónana m.a. raddböndunum. Það að syngja.
- [2] söngljóð
- [3] fornt: tónlist
- Undirheiti
- [1] fuglasöngur, hvalasöngur
- [1] bablsöngur, flúrsöngur, grallarasöngur (gamaldags sálmasöngur), gregoríanskur söngur, kanón (lágsöngur), keðjusöngur, kórall (einraddaður söngur án undirleiks), lessöngur, rapp, samsöngur, tvísöngur (samsöngur tveggja manna í tveimur röddum), íslenskur tvísöngur (fimmundarsöngur, einnig nefndur kvintsöngur), vinnusöngur, víxlsöngur, vókalísa (franska: vocalise), þrepsöngur, þrísöngur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Söngur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „söngur “