Fara í innihald

frænka

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „frænka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall frænka frænkan frænkur frænkurnar
Þolfall frænku frænkuna frænkur frænkurnar
Þágufall frænku frænkunni frænkum frænkunum
Eignarfall frænku frænkunnar frænkna frænknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

frænka (kvenkyn); veik beyging

[1] Frænka er kvenmaður af sömu ætt og sá sem um er rætt en er ekki systir viðkomandi eða hálf-systir, móðir, amma eða önnur formóðir eða niðji.
[1a] systir foreldra
[1b] dóttir föðursystur eða móðursystur
Orðsifjafræði
Frænka er stytting á orðinu frændkona
Samheiti
[1a] föðursystir, móðursystir
Sjá einnig, samanber
[1] frændi

Þýðingar

Tilvísun

Frænka er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „frænka