frændi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „frændi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall frændi frændinn frændar frændarnir
Þolfall frænda frændann frænda frændana
Þágufall frænda frændanum frændum frændunum
Eignarfall frænda frændans frænda frændanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

frændi (karlkyn); veik beyging

[1] Frændi er karlmaður af sömu ætt og sá sem um er rætt en er ekki bróðir viðkomandi eða hálf-bróðir, faðir, afi eða önnur forfaðir eða niðji.
[1a] bróðir foreldra
[1b] sonur föðursystur eða móðursystur
Sjá einnig, samanber
[1] frænka

Þýðingar

Tilvísun

Frændi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „frændi