frostavetur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „frostavetur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall frostavetur frostaveturinn frostavetur frostaveturnir
Þolfall frostavetur frostaveturinn frostavetur frostaveturna
Þágufall frostavetri frostavetrinum frostavetrum frostavetrunum
Eignarfall frostavetrar frostavetrarins frostavetra frostavetranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

frostavetur (karlkyn); sterk beyging

[1] Frostavetur er óvenju kaldur vetur með miklum samfelldum frosthörkum.
Orðsifjafræði
frosta- og vetur

Þýðingar

Tilvísun

Frostavetur er grein sem finna má á Wikipediu.