frost
Útlit
Íslenska
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/03/FrostyLeaf.jpg/200px-FrostyLeaf.jpg)
Nafnorð
frost (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Frost í veðurfræði á við lofthita, sem er neðan frostmarks vatns (0°C = 273 K = 32°K ). Frostavetur er óvenju kaldur vetur með miklum samfelldum frosthörkum.
- Afleiddar merkingar
- [1] frostlögur, frostmark, frostrósir, frostþurrka
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Frost“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „frost “