Fara í innihald

friður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: fríður

Íslenska


Fallbeyging orðsins „friður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall friður friðurinn
Þolfall frið friðinn
Þágufall friði friðinum
Eignarfall friðar friðarins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

friður (karlkyn); sterk beyging

[1] friðarástand
[2] næði,
Orðsifjafræði
norræna friðr
Andheiti
[1] ófriður, stríð, styrjöld
Undirheiti
[1] friðartímabil, heimsfriður
Orðtök, orðasambönd
[1] semja frið
[1] stilla til friðar
elskaðu friðinn/elska þú friðinn
elskiði friðinn/elskið þið friðinn
Afleiddar merkingar
friða, friðarbogi, friðarbönd, friðarfundur, friðarmerki, friðarpípa, friðarsamningur, friðarsáttmáli, friðarsinni, friðarskilmáli, friðarskjöldur (bregða upp friðarskyldi), friðarspillir, friðarsveitir, friðarumleitanir, friðarþing, friðbenda, friðbönd (spretta friðböndum), friðgegn, friðgæla, friðheilagur, friðhelgur, friðland, friðlaus, friðlegur, friðleysi, friðlýsa, friðmál, friðmælast, friðmæli, friðrof, friðrofi, friðsamur, friðsemd, friðsemi, friðslit, friðspell, friðstefna, friðstóll, friðsæll, friðun, friðvandur, friðvænlegur, friðþæging, friðþægja, ófriður

Þýðingar

Tilvísun

Friður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „friður



Færeyska


Færeysk fallbeyging orðsins „friður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall (hvørfall) friður friðurin - -
Þolfall (hvønnfall) frið friðin - -
Þágufall (hvørjumfall) frið/ friði friðnum/ friðinum - -
Eignarfall (hvørsfall) friðar friðarins - -

Nafnorð

friður (karlkyn)

[1] friður
Tilvísun

Færeysk orðabók: „friður