framhólf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „framhólf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall framhólf framhólfið framhólf framhólfin
Þolfall framhólf framhólfið framhólf framhólfin
Þágufall framhólfi framhólfinu framhólfum framhólfunum
Eignarfall framhólfs framhólfsins framhólfa framhólfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

framhólf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Andheiti
[1] afturhólf
Yfirheiti
[1] auga
Dæmi
[1] „Í framhólfi augans myndast tær vökvi í sérstökum kirtlum, streymir um framhólfið og tæmist úr auganu í horninu sem myndast milli lithimnu að aftan og hornhimnu að framan.“ (Lyfja.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Lyfja.is: Gláka)

Þýðingar

Tilvísun

Framhólf er grein sem finna má á Wikipediu.